Hulinn heimur — leyndardómar hulduorku og hulduefnis
Hulinn heimur — leyndardómar hulduorku og hulduefnis
Sjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjarnvísindafélag Íslands ásamt Háskóla íslands kynna: Hulinn heimur — leyndardómar hulduorku og hulduefnis. Dr. Andrés Alejandro Plazas Malagón, vísindamaður við SLAC stofnunina í Bandaríkjunum.
Staður og stund: Hús Vigdísar klukkan 20:00 mánudaginn 16. september.
Erindið verður haldið á ensku.
Öll velkomin!
Ágrip á íslensku (þýðing)
Alheimurinn virðist vera fullur af hulduefni og hulduorku — dularfullum fyrirbærum sem leynast á meðal stjarnanna, plánetanna og vetrarbrautanna. Þessi venjulegu stjarnfræðilegu fyrirbæri sem við rannsökum með venjulegum sjónaukum virsast vera aðeins 5% of heildarorku alheimsins. Í þessum fyrirlestri mun ég lýsa stærstu spurningunum í nútímaeðlisfræði: Hvað er hulduefni og hulduorka og hvaða áhrif hafa þessi fyrirbæri á framtíð alheimsins? Á leiðinni mun ég fjalla um mikilvægar uppgötvanir sem hafa sannfært vísindasamfélagið um tilvist þessara fyrirbæra og ræða þær tilraunir sem er ætlað að varpa frekara ljósi á þau, meðal annars Rubin sjónaukann í Atacama-eyðimörkinni í Chile.
Ágrip á ensku
The universe we see is just the tip of the cosmic iceberg. Beyond the stars, planets, and galaxies lies a hidden realm of invisible forces shaping the very fabric of reality. In this lecture, we will journey into the heart of the “dark universe” to explore two of the most profound mysteries in cosmology: dark matter and dark energy. Dark matter acts as the unseen scaffold holding galaxies together, while dark energy drives the accelerated expansion of the cosmos, pushing the universe toward an uncertain fate.
We’ll delve into the discovery stories, the scientific evidence, and the groundbreaking experiments seeking to unravel these enigmas. Along the way, we’ll ponder the ultimate question: what does the future hold for our universe? Join us as we peel back the layers of the cosmos and confront the mysteries that continue to challenge our understanding of the universe.