Svarthol

Matthias Harksen

Svarthol

Sjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjarnvísindafélag Íslands ásamt Háskóla íslands kynna: Svarthol. Matthias Harksen, doktorsnemi í eðlisfræði við Háskóla Íslands heldur erindi.

Staður og stund: Hús Vigdísar klukkan 20:00 miðvikudaginn 10. apríl.

Erindið verður haldið á íslensku.

Öll velkomin!

Ágrip á íslensku

Fyrsta ljósmyndin af svartholi birtist árið 2019 af svartholinu í miðju vetrarbrautarinnar M87. Sú ljósmynd batt enda á aldarfjórðung af akademískum rifrildum um tilvist þessara gríðarlega massamiklu fyrirbæra.

Í þessum fyrirlestri mun Matthias reyna að svara ýmsum algengum spurningum eins og til dæmis: “Hvað er svarthol?”, “Hvað gerist ef að maður fer inn í svarthol?” og “Af hverju hafa eðlisfræðingar enn áhuga á svartholum?”.

Jón Emil
Jón Emil
Lektor í stjarneðlisfræði

Undanfarin ár hafa rannsóknir mínar mest megnis tengst mælingum á örbylgjukliðnum — elsta ljósinu í alheiminum.