Stjarnvísindi á Suðurspólnum

Sasha Rahlin fyrir framan Suðurpólssjónaukann (SPT)

Stjarnvísindi frá Suðurpólnum

Sjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness og Stjarnvísindafélag Íslands ásamt Háskóla íslands kynna: Stjarnvísindi frá Suðurpólnum. Dr. Sasha Rahlin, rannsóknaprófessor við University of Chicagao heldur erindi.

Staður og stund: Hús Vigdísar klukkan 19:30 þriðjudaginn 13. september.

Erindið verður haldið á ensku.

Tengill á fyrirlestraglærur.

Öll velkomin!

Ágrip á íslensku (þýðing)

Einstök veðrátta á Suðurskautslandinu, og þá sérstaklega Suðurpólnum, opnar fyrir ýmsar stjarneðlisfræðirannsóknir sem væru annars vegar ómögulegar frá jörðu niðri. Í þessum erindi, mun Dr. Sasha Rahlin fjalla um tvo sjónauka sem hafa kortlagt sögu alheimsins frá Suðurskautslandinu. Annars vegar SPIDER sjónaukann, loftbelgstilraun sem flaug upp í heiðhvolfið frá Suðurskautslandinu árið 2015 og svo aftur 2022. Og hins vegar Suðurpólssjónaukann (e. South Pole Telescope), 10-metra sjónauka sem gnæfir yfir Suðurpólshásléttunni og rannsakar ofursvarthol, elsta ljósið í alheiminum og allt þar á milli. Samhliða kynningu á þessum rannsóknum, mun Sasha fjalla um ýmsa þætti daglegs lífs á Suðurskautslandinu og svara spurningum úr sal.

Um vísindamanninn (þýðing)

Sasha Rahlin kláraði BSc. í eðlisfræði við MIT árið 2008. Þaðan lá leiðin í doktorsnám við Princeton háskóla þar sem Sasha vann við hönnun og smíði SPIDER sjónaukans og seinna gagnaúrvinnslu. Árið 2015 flutti hún til Chicago þar sem hún hóf störf sem nýdoktor við Fermilab og vann við hönnun, uppsetningu og viðhald á Suðurpólssjónaukanum (SPT). Síðan árið 2014 hefur Sasha farið átta sinnum á Suðurskautslandið. Þar á meðal er heilsársviðvera við Amundsen-Scott stöðinu á Suðurpólnum þar sem hún var yfirmaður rannsókna (e. Science Lead). Hún starfar nú sem rannsóknaprófessor við Chicago háskóla og heldur áfram vinnu sinni tengdri könnun alheimsins.

Ágrip á ensku (upprunalega útgáfa)

The continent of Antarctica, and particularly the South Pole, provides one of the best sites on earth for studying the cosmos with millimeter-wave telescopes. The high and dry site and extremely stable atmosphere enables idea conditions for year-round observations of the universe beyond our own galaxy. In this talk, I will give an overview of two instruments that have made use of these unique conditions to study the cosmic microwave background (CMB) radiation left over from the Big Bang. The first is the SPIDER balloon-borne telescope, flown in 2015 and 2022, and designed to study the larger-scale features in the CMB to search for signatures of primordial gravitational waves. The second is the South Pole Telescope, commissioned in 2007 and currently housing its third generation camera SPT-3G, designed to study the smaller-scale features in the CMB along with a wide variety of compact and transient astrophysical phenomena. Together, these two instruments bring us closer to understanding the origin and evolution of our universe. I will also provide some insight into what it’s like to live and work in such a unique and remote environment.

Um vísindamanninn (upprunaleg útgáfa)

Sasha Rahlin received her PhD in Physics in 2016 from Princeton University, working with advisor Bill Jones on building, launching and analyzing data from the SPIDER balloon-borne telescope. She moved to Chicago in 2016 for a postdoc position at Fermilab, working on deploying and maintaining the SPT-3G instrument on the South Pole Telescope (SPT). Since 2014, she has deployed to Antarctica eight times, including spending a full year living at Amundsen-Scott South Pole Station as a technician on SPT. She is now a research assistant professor at the University of Chicago, and continues to work on data analysis for SPIDER and SPT, as well as designing the data systems for the next generation CMB-S4 instrument.

Jón Emil
Jón Emil
Lektor í stjarneðlisfræði

Undanfarin ár hafa rannsóknir mínar mest megnis tengst mælingum á örbylgjukliðnum — elsta ljósinu í alheiminum.